Gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Hér eru umsóknir um skráningu og leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi iðnmeistara, byggingarstjóra, hönnuða og hönnunarstjóra en í lögum um mannvirki nr. 160/2010 segir að þessir aðilar skuli koma sér upp gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 2015.

Landskrá rafverktaka

Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, eru með viðurkennt öryggisstjórnunarkerfi og mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum. 

Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Miðlæg rafmagnsöryggisgátt er upplýsingakerfi sem tengir löggilta rafverktaka, dreifiveitur (rafveitur) og faggiltar skoðunarstofur saman við upplýsingakerfi Mannvirkjastofnunar. Rafmagnsöryggisgáttinni er ætlað að auðvelda rafræn skil á upplýsingum og auðvelda öll samskipti rafverktaka við Mannvirkjastofnun, dreifiveitur og skoðunarstofur.

Fréttir & tilkynningar

Á döfinni

Eldvarnareftirlitsnámskeið I, Reykjavík, 13. - 22. október

13
O K T

Allir þeir slökkviliðsmenn sem sinna eldvarnaeftirliti skulu hafa lokið námi sem eldvarnaeftirlitsmaður I eða öðru sambærilegu námi. Menntun starfsmanna eldvarnaeftirlits skal vera í samræmi við þá þjónustu sem slökkvilið skal veita...

Grunnnám slökkviliðsmanna. Námskeið 4, Reykjanesbæ, 16. - 18. október 2015

16
O K T

Að loknu námskeiðinu skal nemandinn hafa þekkingu á þróun innanhússbruna og yfirtendrun. Skráning á námskeiðið er til 6. október næstkomandi.

Staðsetning

Map DataMap data ©2014 Google
Map Data
Map data ©2014 Google
Map data ©2014 Google
Map
Satellite

Hér erum við!

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík
Mannvirkjastofnun tók til starfa þann 1. janúar 2011. Hún starfar skv. lögum nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnareftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.