Löggildingar og starfsleyfi

Á vefnum má finna lista yfir: 
Byggingarstjóra með starfsleyfi
Iðnmeistara með löggildingu
Hönnuði með löggildingu
Slökkviliðsmenn með löggildingu

Landsskrá rafverktaka

Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga. 
Rafverktakar með löggildingu.

Lög og reglugerðir

Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir.

Fréttir & tilkynningar

Á döfinni

Málþing um loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði

23
F E B

Málþing um loftslagsmál og sjálfbærni í byggingariðnaði, tækifæri og áskoranir, verður haldið 23. febrúar næstkomandi milli kl. 13:00-16:30 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

06
M A R

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti, verður haldið dagana 6 - 10. mars 2017, ef næg þátttaka fæst.

Staðsetning

Map DataMap data ©2014 Google
Map Data
Map data ©2014 Google
Map data ©2014 Google
Map
Satellite

Hér erum við!

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík
Mannvirkjastofnun starfar samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.