Mannvirkjastofnun

Landsskrá rafverktaka


Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.

Lög og reglugerðir


Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir.
Byggingarreglugerð(pdf 2 MB)

Fréttir og tilkynningar

03
J Ú L

Ertu að tengja?


Hleðsla rafbíla – hvað ber að hafa í huga
27
S E P

Námskeið 4


Að slökkviliðsmenn þekki merkingar á hættulegum efnum og algengustu hættuleg efni sem eru í notkun á Íslandi. Þekki helstu hættur samfara efnunum og hafi þekkingu á hvernig bregðast á við ef óhöpp koma upp. Þátttakendur æfi notkun eiturefnagalla og annars búanaðar verklega. Sérstaka áherslu skal leggja á ammoníak, klór og eldsneyti

Staðsetning

Hér erum við!


Mannvirkjastofnun starfar samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.