Mannvirkjastofnun

Landsskrá rafverktaka


Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.

Lög og reglugerðir


Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir.
Byggingarreglugerð (pdf 2 MB)

Fréttir og tilkynningar

31
J A N

Brunavörður og endurmenntun


Farið yfir nýjar uppfærslur og notkun á Brunaverði ásamt annarri endurmenntun.
08
F E B

Stjórnendanámskeið hlutastarfandi slökkviliða


Námið á að gera stjórnendur hæfa til að vinna af fagmennsku við störf sín og vera slökkviliði sínu til sóma og tryggja rétt og fumlaus vinnubrögð.

Staðsetning

Hér erum við!


Mannvirkjastofnun starfar samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.