Byggingarreglugerð

Byggingarreglugerð, nr. 112/2012, útgáfa 3. er komin á vef Mannvirkjastofnunar. Hægt er að nálgast reglugerðina á pdf formi hér á vefsíðunni en einnig er hægt að kaupa útprentað eintak hjá Mannvirkjastofnun.

Landskrá rafverktaka

Mannvirkjastofnun sér um útgáfu löggildinga rafverktaka en einungis rafverktakar sem löggiltir eru af Mannvirkjastofnun mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum. Mannvirkjastofnun heldur lista yfir löggilta rafverktaka.

Löggildingar og starfsleyfi 

Mannvirkjastofnun sér um löggildingar iðnmeistara og hönnuða á sviði byggingarmála og gefur út starfsleyfi byggingarstjóra. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublöð ásamt lista yfir löggilta iðnmeistara, löggilta hönnuði og byggingarstjóra með starfsleyfi.

Fréttir & tilkynningar

Á döfinni

Grunnnám slökkviliðsmanna. Námskeið 2 fyrri hluti, staður ákveðinnn síðar, 19. - 21. sept 2014

19
S E P

Skráning á námskeiðið er til 9. september næstkomandi. Að loknu námskeiðinu skal nemandinn vera hæfur til reykköfunar og skyndihjálpar við slasaða og geta framkvæmt reyklosun.

Grunnnám slökkviliðsmanna. Námskeið 2 seinni hluti, staður ákveðinn síðar, 26. - 28. september 2014

26
S E P

Skráning á námskeiðið er til 16. september næstkomandi. Að loknu námskeiðinu skal nemandinn hafa þekkingu á þróun innanhússbruna og yfirtendrun.

Staðsetning

Map DataMap data ©2014 Google
Map Data
Map data ©2014 Google
Map data ©2014 Google
Map
Satellite

Hér erum við!

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík
Mannvirkjastofnun tók til starfa þann 1. janúar 2011. Hún starfar skv. lögum nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnareftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.