Gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Hér eru umsóknir um skráningu og leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi iðnmeistara, byggingarstjóra, hönnuða og hönnunarstjóra en í lögum um mannvirki nr. 160/2010 segir að þessir aðilar skuli koma sér upp gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 2015.

Landsskrá rafverktaka

Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, eru með viðurkennt öryggisstjórnunarkerfi og mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum. 

Lög og reglugerðir

Hér má sjá yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir. Ef viðkomandi lög eða reglugerðir sem leitað er eftir eru ekki í listanum þá má fara inn á lagasafn Alþingis eða reglugerðarsafn Stjórnartíðinda. Tilvísanir þangað eru neðst á síðunni.

Fréttir & tilkynningar

Á döfinni

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

02
F E B

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars 2016, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið mun...

Fjarnám fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn. Námskeið 3 og 4 - vorönn

09
F E B

Brunamálaskólinn mun kenna bóklegan hluta námskeiðs 3 og 4 fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn í fjarnámi á vorönn 2016. Vorönn í fjarkennslu hefst 9. febrúar 2016. Skráning í fjarnám þarf að berast Brunamálaskólanum að minnsta kosti 10...

Staðsetning

Map DataMap data ©2014 Google
Map Data
Map data ©2014 Google
Map data ©2014 Google
Map
Satellite

Hér erum við!

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík
Mannvirkjastofnun tók til starfa þann 1. janúar 2011. Hún starfar skv. lögum nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.