Gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Hér eru umsóknir um skráningu og leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi iðnmeistara, byggingarstjóra, hönnuða og hönnunarstjóra en í lögum um mannvirki nr. 160/2010 segir að þessir aðilar skuli koma sér upp gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 2015.

Landskrá rafverktaka

Mannvirkjastofnun sér um útgáfu löggildinga rafverktaka en einungis rafverktakar sem löggiltir eru samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga og eru með viðurkennt öryggisstjórnunarkerfi mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum. 

Lög og reglugerðir

Hér er hægt að nálgast yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir. Ef viðkomandi lög eða reglugerðir sem leitað er eftir eru ekki í listanum þá má fara inn á lagasafn Alþingis eða reglugerðarsafn Stjórnartíðinda.

Fréttir & tilkynningar

Á döfinni

Verkleg þjálfun og próf fyrir hlutastarfandi slökkvililðsmenn, Blönduós, 21. - 23. ágúst 2015

21
Á G Ú

Boðið er upp á námskeið með prófi fyrir þá sem ekki hafa aflað sér nægrar verklegrar kunnáttu á æfingum hjá slökkviliðum. Námskeiðið tekur þrjá daga og hefst á föstudegi kl. 13:00 og lýkur á sunnudegi kl. 18:00. Á námskeiðinu er símat...

Grunnnám slökkviliðsmanna. Námskeið 3, Selfoss, 18. - 20. september 2015

18
S E P

Námið á að gera slökkviliðsmenn hæfa til að vinna af fagmennsku við störf sín og vera slökkviliði sínu til sóma og tryggja rétt og fumlaus viðbrögð. Skráning á námskeiðið er til 8. september næstkomandi.

Staðsetning

Map DataMap data ©2014 Google
Map Data
Map data ©2014 Google
Map data ©2014 Google
Map
Satellite

Hér erum við!

Skúlagata 21 | 101 Reykjavík
Mannvirkjastofnun tók til starfa þann 1. janúar 2011. Hún starfar skv. lögum nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnareftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.