Í skránni eru einungis rafverktakar sem eru löggiltir samkvæmt lögum nr. 146/1996 um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.

Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem Mannvirkjastofnun starfar eftir.
Byggingarreglugerð (pdf)

Fréttir og tilkynningar
05
S E P

Námskeið fyrir þjónustuaðila brunavarna verður haldið í Reykjavík dagana 5.-7. september 2017.
25
Á G Ú

Verklegt námskeið og próf vegna fjarnáms hlutastarfandi slökkviliðsmanna verður haldið á Drangsnesi dagana 25.-27. ágúst 2017.
Staðsetning
 
Hér erum við!

Mannvirkjastofnun starfar samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingar og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða í samráði við viðkomandi stjórnvöld og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum.