Fjögurra manna fagráð er Mannvirkjastofnun til ráðgjafar um fagleg málefni Brunamálaskólans.
Fagráð er þannig skipað fyrir árið 2015 til fjögurra ára:
Tilnefnd af ráðherra
Drífa Sigfúsdóttir formaður, til vara Þorbergur Hauksson.
Tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Þóra Björg Jónsdóttir, til vara Berglind Eva Ólafsdóttir.
Tilnefndur af Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna
Sigurður Lárus Sigurðsson, til vara Sverrir Björn Björnsson.
Tilnefndur af Félagi slökkviliðsstjóra á Íslandi
Pétur Arnarson, til vara Guðmundur Helgi Sigfússon.