Fræðsluefni fyrir slökkvilið

Æfingin skapar meistarann stendur einhversstaðar. Til að slökkviliðsmenn geti viðhaldið þeirri þekkingu og færni sem þeir hafa hefur Mannvirkjastofnun gefið út leiðbeiningar um það hvernig hægt er að skipuleggja æfingaáætlanir og framkvæmd þeirra. Leiðbeiningarnar má finna með því að opna hlekkina hér að neðan.  

Æfingar fyrir slökkvilið

Gróðureldar
Breytt veðurfar, breytt gróðurfar, breytingar í landbúnaði og loftslagsbreytingar undanfarna áratugi hafa orðið til þess að búast má við aukinni tíðni stórra gróðurelda  á Íslandi. Því er mikilvægt að byggja upp þekkingu á gróðureldum og slökkvistarfi vegna þeirra og vonast Mannvirkjastofnun til þess að þessi bók komi að góðum notum jafnt fyrir slökkviliðsmenn sem og aðra sem koma að þessu viðfangsefni hvort sem það er með skipulagi landssvæða eða beinu slökkvistarfi.

Gróðureldar

Fjarnám
Bæklingur um fjarkennslu á vegum Brunamálaskólans um verklega kennslu og æfingar.

Verkleg kennsla og æfingar fyrir fjarnám