Almenningsfræðsla

Dags daglega er umhverfis okkur búnaður sem hlotist getur eldsvoði af og getur hann verið breytilegur eftir hvaða tíma árs er um að ræða.

Hér verður hægt að finna upplýsingar um hvernig hægt er að auka brunavarnir heimilanna og eru þær flokkaðar eftir hvaða tíma árs er um að ræða. Ef þú kynnir þér hvað getur valdið bruna og nýtir þér þá þekkingu til að hafa hlutina í lagi getur þú minnkað hættu á eldsvoða.

Mynd af reykskynjara ofan í skúffu

Er reykskynjarinn á réttum stað og er búið að skipta um rafhlöður í honum nýlega?

Til baka