Brunavarnaáætlanir

Markmið brunavarnaáætlunar er að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað að það ráði við þær áhættur sem eru í sveitarfélaginu.

Brunavarnaáætlanir eiga að stuðla að því að vernda líf og heilsu fólks, umhverfi og eignir með fullnægjandi eldvarnaeftirliti og viðbúnaði við eldsvoðum og mengunaróhöppum á landi.

Brunavarnaáætlanir gefa íbúum og stjórn sveitarfélagsins gott yfirlit yfir starfsemi og ástand slökkviliða og geta því orðið grunnur að gæðastjórnun og áætlun um endurbætur t.d. hvað varðar búnað, menntun og samstarf við aðra aðila. 

Einn mikilvægasti þáttur brunavarnaáætlunar er að gera sér grein fyrir hvar úrbóta er þörf og gera í kjölfarið verk- og kostnaðaráætlun þar að lútandi.

Leiðbeiningar um gerð brunavarnaáætlana má finna í skjali 6.042 Leiðbeiningar um efni og gerð brunavarnaáætlanaBrunavarnaáætlanir í gildi     Brunavarnaáætlanir ekki í gildi Brunavarnaáætlanir ólokið
     
Brunavarnir Árnessýslu 2015-2020 
Akranes 2012-2016
Akureyri 
Brunavarnir Suðurnesja 2013-2017
Brunavarnir Austur-Húnavatnssýslu 2004-2009     Austurland
Borgarbyggð 2014-2019    Borgarfjörður eystri 2006-2011 Breiðdalsvík
Dalvík 2015-2020
Bolungarvík 2007-2012 Drangsnes
Fjallabyggð 2014-2019
Dalabyggð 2007-2012 Rangárvallasýsla
Fjarðabyggð 2016-2020
Grýtubakkahreppur 2006-2011 Reykhólahreppur  
Grindavík 2016-2021
Hólmavík 2006-2011 Skagaströnd                    
Grundarfjörður 2015-2020
Höfuðborgarsvæðið 2007-2012 Snæfellsbær               
Hornafjörður 2013-2017
Ísafjarðarbær 2008-2013 Stykkishólmur                
Húnaþing vestra 2014-2018
Langanesbyggð 2008-2013 Tálknafjörður               
Norðurþing 2015-2019
Mýrdalshreppur 2005-2010 Vesturbyggð                 
Vestmannaeyjar 2015-2020
Skaftárhreppur 2007-2012                  
        Skagafjörður 2003-2008            

Skútustaðahreppur 2004-2009
Súðavík 2008-2013
Þingeyjarsveit 2006-2011

Staða brunavarnaáæftlana sveitarfélaga ágúst 2017.JPG (119476 bytes)
Til baka