Ráðstefna Slökkviliða 2011 haldin á Hótel Borgarnes, Borgarnesi dagana 24. -25. mars 2011
Fimmtudagur 24. mars
08:45 - 09:00 Mæting og innritun
09:00 - 09:10 Ávarp Páll S. Brynjarsson, bæjarstjóri
09:10 - 09:30 Inngangur forstjóra Mannvirkjastofnunar Björn Karlsson
09:30 - 10:00 Helstu breytingar á lögum og reglugerðum 2010 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Skoðun og staða eldvarnaeftirlits Pétur Valdimarsson
10:45 - 11:05 Fjarðaál - bruni í spenni - rafmagnseftirlit Kristinn A. Jóhannesson
11:05 - 11:25 Fjarðaál - bruni í spenni - slökkvistarf Guðmundur Helgi Sigfússon, slökkviliðsstjóri Fjarðabyggð
11:25 - 11:30 Hlé
11:30 - 12:00 Helstu tjón og annað markvert 2010 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 14:00 Rafmagnsöryggissvið Örn Sölvi Halldórsson
14:05 - 14:35 Ný lög um mannvirki Hafsteinn Pálsson, Umhverfisráðuneyti
14:35 - 15:10 Félag slökkviliðsstjóra Kristján Einarsson
15:10 - 15:25 Kaffihlé
15:25 - 16:10 Verkefni og skyldur slökkviliða í ljósi breyttra laga um brunamál Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, umhverfisráðuneyti
16:10 - 18:00 Móttaka hjá Límtré Vírnet ehf.Föstudagur 25. mars
09:00 - 09:30 Ný og breytt, leiðbeiningablöð slökkviliðasvið Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri
09:30 - 10:00 Brunamálaskólinn - Fjarnám Kristín Jónsdóttir, Formaður fagráðs Brunamálaskólans
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Verkleg kennsla, menntunarmál og æfingar Pétur Valdimarsson, Bernhard Jóhannesson, Mannvirkjastofnun og Pétur Pétursson Brunavörnum Árnessýslu
10:45 - 12:00 Umræður um verklega kennslu, menntunarmál og æfingar Hópstjórar
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 14:00 Umræður um verklega kennslu, menntunarmál og æfingar frh. Hópstjórar
14:00 - 14:40 Niðurstöður vinnuhópa Hópstjórar
14:40 - 15:20 Ný og breytt, leiðbeiningablöð byggingasvið Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur

Ráðstefnuslit:            Næsta ráðstefna í Reykjavík, 15. og 16. mars 2012
15:20 - 17:00 Mannvirkjastofnun, léttar veitingar

Ráðstefnustjóri er Bjarni K. Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar