Ráðstefna Slökkviliðsstjórna 2012 haldin á Grand Hótel, Reykjavík dagana 15. -16. mars 2012
Fimmtudagur 15. mars
08:45 - 09:00 Mæting og innritun
09:00 - 09:10 Ávarp Svandís Svavarsdóttir, Umhverfisráðherra
09:10 - 09:30 Inngangur forstjóra Mannvirkjastofnunar Björn Karlsson, forstjóri MVS
09:30 - 10:00 Ábyrgð sveitarfélaga á brunavörnum
Verkefni og skyldur slökkviliða
Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Helstu tjón og annað markvert 2012 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
10:45 - 11:05 Erpurinn - Staða breytinga
Útkallsskýrslugrunnurinn - Staða breytinga
Pétur Valdimarsson, sérfræðingur MVS
Kristján Vilhelm Rúriksson, verkfræðingur MVS
11:05 - 11:35 Fjárreiður slökkviliða Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands Ísl. sveitarfélaga
11:35 - 12:00 Rekstur slökkviliða Ásmundur Jónsson, slökkviliðsstjóri Grindavík
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 13:35 Rekstur slökkviliða Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar
13:35 - 14:00 Helstu breytingar á lögum og reglugerðum árið 2011         Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
14:05 - 14:35 Ný byggingarreglugerð Benedikt Jónsson, verkfræðingur MVS
Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur Umhverfisráðuneyti
14:35 - 15:10  Umræður   
15:10 - 15:25 Kaffihlé
15:25 - 15:40 Eldvarnaeftirlit, Eigið eldvanaeftirlit Eldvarnabandalagið, Bjarni Kjartansson, framkvæmdastóri forvarnardeildar, SHS
15:40 - 16:00  Reglugerð um eldvarnaeftirlit Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
16:00 - 16:40 Fundur félags slökkviliðsstjóra
17:00 - 18:00 Móttaka hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð  
     Föstudagur 16. mars
09:00 - 09:30 Ný leiðbeiningablöð um brunavarnir bygginga Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
09:30 - 10:00 Brunamálaskólinn - verkleg kennsla hjá slökkviliðum
Samningar um fyrirkomulag
Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri slökkviliðasviðs MVS
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Reglugerð um starfssemi slökkviliða
Viðauki
Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
10:45 - 11:10 Umræður um reglugerð um starfssemi slökkviliða Hópstjórar
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 14:30 Umræður um reglugerð um starfssemi slökkviliða Hópstjórar
14:30 - 15:10 Niðurstöður vinnuhópa Hópstjórar
15:10 - 15:40 Ný reykköfunarreglugerð Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, lögfræðingur Umhverfisráðuneyti

15:40 - 15:45
Ráðstefnuslit:
Næsta ráðstefna í Höfn í Hornafirði, 14. og 15. mars 2013

15:45 - 17:00 Mannvirkjastofnun, léttar veitingar

Ráðstefnustjóri er Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri SHS