Ráðstefna Slökkviliðsstjórna 2013 haldin á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 14. -15. mars 2013
Fimmtudagur 14. mars

08:45 - 09:00 Mæting og innritun

09:00 - 09:10 Ávarp Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri
09:10 - 09:30 Inngangur forstjóra Mannvirkjastofnunar Björn Karlsson, forstjóri MVS
09:30 - 10:00 Ábyrgð sveitarfélaga á brunavörnum Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
10:00 - 10:15 Kaffihlé

10:15 - 10:45 Helstu tjón og annað markvert 2012 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
10:45 - 11:05 Gagnagrunnar um viðvörunarkerfi og úðakerfi Árni Ísberg, SHS
11:05 - 11:35 Staða eldvarnaeftirlits slökkviliða - upplýsingar úr miðlægum gagnagrunni Pétur Valdimarsson, sérfræðingur MVS
11:35 - 12:00 Leyfisveitingar slökkviliðsstjóra, flugeldar, veitingar, brennuleyfi og fleira.. Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
12:00 - 13:15 Matarhlé

13:15 - 13:35 Gagnlegar upplýsingar í Erpinum Borgþór Freysteinsson, eldvarnaeftirlitsmaður Höfn
13:35 - 14:00 Helstu breytingar á lögum og reglugerðum árið 2012 Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
14:05 - 14:35 Byggingarreglugerð 9. hluti - breytingar sem taka gildi 2013 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
14:35 - 15:10  Umræður   
15:10 - 15:25 Kaffihlé

15:25 - 15:40 Starfsleyfi Mannvirkjastofnunar Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri slökkviliðasviðs MVS
15:40 - 16:00  Nýr gagnagrunnur um eldvarnaeftirlit Björn Karlsson, forstjóri MVS
16:00 - 16:40 Félag slökkviliðsstjóra

17:00 - 18:00 Móttaka hjá slökkviliði Hornafjarðar  
     


Föstudagur 15. mars

09:00 - 09:30 Leiðbeiningar MVS um brunavarnir bygginga Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
09:30 - 10:00 Eftirlit Mannvirkjastofnunar með slökkviliðunum Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri slökkviliðasviðs MVS
10:00 - 10:15 Kaffihlé

10:15 - 10:45 Samræming brunavarna í landinu 6. gr. Laga um brunavarnir Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
10:45 - 11:10 Slys í reykköfun - hvað er rannsakað Ágúst Ágústsson, Vinnueftirlitið
10:10 - 11:35  Gróðureldar, viðvaranir og spár Sigrún Karlsdóttir, Veðurstofa Íslands
11:35 - 12:00 Umræður um samræmingu brunavarna Hópstjórar
12:00 - 13:15 Matarhlé

13:15 - 14:30 Umræður um samræmingu brunavarna Hópstjórar
14:30 - 15:10 Niðurstöður vinnuhópa Hópstjórar
15:10 - 15:40 Hættuleg efni - Atvik á undaförnum árum Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri slökkviliðasviðs MVS


15:40 - 15:45
Ráðstefnuslit:            Næsta ráðstefna í Reykjavík, 13. og 14. mars 2014

15:45 - 17:00 Mannvirkjastofnun, léttar veitingar

Ráðstefnustjóri er Steinþór Hafsteinsson, slökkviliðsstjóri slökkviliðs Hornafjarðar