Ráðstefna Slökkviliðsstjórna 2014 haldin á Grand Hótel, Reykjavík dagana 13. -14. mars 2014
Fimmtudagur 13. mars
08:45 - 09:00 Mæting og innritun 
09:00 - 09:10 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, Umhverfis- og auðlindaráðherra
09:10 - 09:30 Inngangur forstjóra Mannvirkjastofnunar Björn Karlsson, forstjóri MVS
09:30 - 10:00 Helstu tjón og annað markvert 2013 Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Eldvarnareftirlit - hvaða upplýsingar eiga borgararnir að fá um öryggi mannvirkja Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
10:45 - 11:05 Væntingar borgaranna um þjónustu slökkviliðs Andri Snær Magnússon
11:05 - 11:35 Niðurstöður úr úttekt síðasta árs á slökkviliðum Pétur Valdimarsson, MVS
Bernhard Jóhannesson, MVS
11:35 - 12:00 Eldvarnareftirlit - eru hús örugg fyrir slökkviliðsmenn? Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 13:35 Efnalög - kynning Umhverfisstofnunar Bergþóra Skúladóttir, Umhverfisstofnun
13:35 - 14:05 Brunamálaskólinn - framtíð menntunar Elísabet Pálmadóttir, sviðsstjóri slökkviliðasviðs MVS
14:05 - 14:35 Hæfnisviðmið í Brunamálaskólanum Björg Pétursdóttir, Menntamálaráðuneyti
14:35 - 15:05  Nýjar og breyttar reglugerðir og lög Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, lögfræðingur Umhverfis- og auðlindaráðuneytis
15:05 - 15:25 Umræður - pallborð Fyrirlesarar
15:25 - 15:40 Kaffihlé
15:40 - 16:00  Brunavarnaráætlanir
Pétur Valdimarsson, MVS
16:00 - 16:45 Félag slökkviliðsstjóra
17:00 - 18:00 Móttaka hjá Kópavogsbæ  
     Föstudagur 14. mars
09:00 - 09:20 Öryggi slökkviliðsmanna - Hvenær eru slökkviliðsmenn tryggðir og hvernig? Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
09:20 - 09:40 Öryggi slökkviliðsmanna - Vinnuvernd í slökkviliðum Steinar Harðarson, Vinnueftirlitið
09:40 - 10:00 Öryggi slökkviliðsmanna - Hvernig berst LSS fyrir öryggi slökkviliðsmanna við störf? Sigurður Lárus Sigurðsson, formaður fagdeildar LSS
10:00 - 10:15 Kaffihlé
10:15 - 10:45 Öryggi slökkviliðsmanna - Hverning tryggja sveitarfélögin öryggi slökkviliðsmanna við störf? Halldór Halldórsson, f.h. sveitarstjórna

10:45 - 11:10 Reglugerð um starfssemi slökkviliða - Öryggi slökkviliðsmanna Ingibjörg Halldórsdóttir, lögfræðingur MVS
11:10 - 11:20  Kaffihlé  
11:35 - 12:00  Umræður um öryggi slökkviliðsmanna Hópstjórar
12:00 - 13:15 Matarhlé
13:15 - 14:30 Umræður um öryggi slökkviliðsmanna
Hópstjórar
14:30 - 15:10 Niðurstöður vinnuhópa Hópstjórar
15:10 - 15:40 Fyrirspurnir og umræður Guðmundur Gunnarsson, yfirverkfræðingur MVS

15:40 - 15:45
Ráðstefnuslit:
Næsta ráðstefna á Ísafirði, 12. og 13. mars 2015

16:00 - 17:00 Mannvirkjastofnun, léttar veitingar

Ráðstefnustjóri er Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri SHS