Slökkviliðin í landinu

Starfrækt eru 38 slökkvilið í landinu.

Nokkur þeirra eru alfarið skipuð atvinnumönnum og nokkur lið hafa einn starfsmann eða fleiri í fullu starfi. Í mörgum tilvikum hefur slökkviliðsstjóri í hlutastarfi yfir að ráða liði skipaðra slökkviliðsmanna.

Slökkviliðsmenn í landinu eru um það bil 1.600 talsins og langflestir þeirra eru í hlutastarfi.

Slökkvilið landsins
 Atvinnuslökkviliðin eru:
 Brunavarnir Suðurnesja
 Slökkvilið Akureyrar
 Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins
 Slökkvilið Fjarðabyggðar
 Eftirtalin slökkvilið hafa starfsmenn í fullu starfi:
 Brunavarnir á Austurlandi
 Brunavarnir Austur-Húnvetninga
 Brunavarnir Árnessýslu
 Brunavarnir Skagafjarðar
 Slökkvilið Akraness
 Slökkvilið Borgarbyggðar
 Slökkvilið Fjallabyggðar
 Slökkvilið Grindavíkur
 Slökkvilið Ísafjarðarbæjar
 Slökkvilið Langanesbyggðar
 Slökkvilið Norðurþings
 Slökkvilið Vestmannaeyja
 Slökkvilið með starfsmenn í hlutastarfi:
 Árneshreppur
 Brunavarnir Austur-Skaftafellssýslu
 Brunavarnir Rangárvallasýslu
 Brunavarnir Vesturbyggðar
 Slökkvilið Bolungarvíkur
 Slökkvilið Breiðdalsvíkur
 Slökkvilið Dalabyggðar
 Slökkvilið Dalvíkur
 Slökkvilið Grenivíkur
 Slökkvilið Grundarfjarðar
 Slökkvilið Kaldrananeshrepps
 Slökkvilið Mýrdalshrepps
 Slökkvilið Reykhólahrepps
 Slökkvilið Skaftárhrepps
 Slökkvilið Skagastrandar
 Slökkvilið Snæfellsbæjar
 Slökkvilið Strandabyggðar
 Slökkvilið Stykkishólms
 Slökkvilið Súðavíkurhrepps
 Slökkvilið Tálknafjarðar
 Slökkvilið Húnaþings vestra
 Slökkvilið Þingeyjarsveitar
  Til baka