Þeir sem bjóða þjónustu við viðhald, skoðun, áfyllingu og þrýstiprófun handslökkvitækja skulu hafa starfsleyfi útgefið af Mannvirkjastofnun í samræmi við 38. gr. a. í lögum nr 75/2000 og ákvæði reglugerðar nr. 1067/2011.

Skilyrði fyrir útgáfu starfsleyfis er að viðkomandi þjónustuaðili hafi nægan fjölda hæfra starfsmanna í sinni þjónustu og að tilnefndur hafi verið ábyrgðarmaður.

Í starfsleyfi þjónustuaðila kemur fram hvaða gerðir handslökkvitækja þjónustuaðili hefur leyfi til að þjónusta. Bjóði þjónustuaðili upp á þrýstiprófun skal það koma fram í starfsleyfi hans.

Þeir þjónustuaðilar brunavarna sem hafa fengið samþykki Brunamálastofnunar fyrir starfsemi sinni í gildistíð eldri reglugerða halda leyfi sínu í samræmi við ákvæði og gildistíma þess leyfis, þó ekki lengur en til 1. janúar 2013. Í þessum eldri leyfum er þjónustustöðvunum skipt í 3 flokka eftir því hvaða slökkvitæki þau geta þjónustað, flokk 1 (þurrduftstæki, vatnstæki og léttvatnstæki), flokk 2 (þurrduftstæki, vatnstæki, léttvatnstæki, kolsýrutæki og kolsýruhylki) og flokk 3 (þurrduftstæki, vatnstæki, léttvatnstæki, kolsýrutæki, kolsýruhylki og þrýstiprófun á ofangreindum tækjum) í samræmi við ákvæði í reglum 170/1989 um eftirlit og viðhald handslökkvitækja.

Þjónustuaðilar sem hlotið hafa starfsleyfi eftir reglugerð 1067/2011:

NafnHeimilisfangPóstnumerGildir til
Björgvin ÁrnasonBaldursbrekku 764023.03.2023Skoða starfsleyfi
BorgarbyggðBorgarbraut 1431003.07.2018Skoða starfsleyfi
Eldvarnir ehf.Iðavellir 323012.07.2022Skoða starfsleyfi
Eldvörn ehfKirkjubraut 3930001.08.2023Skoða starfsleyfi
Erlendur Ingi KolbeinssonHlíðarbraut 1454026.06.2023Skoða starfsleyfi
FjallabyggðGránugötu 24 Slökkvistöðin Snorragötu 858018.09.2017Skoða starfsleyfi
Freyr AndréssonMúlavegi 471013.09.2022Skoða starfsleyfi
ÍsafjarðarbærStjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 140004.12.2024Skoða starfsleyfi
Jóhann Kristinn MarelssonLjónastíg 484523.01.2018Skoða starfsleyfi
Jósep BenediktssonVarmadal85118.11.2019Skoða starfsleyfi
LanganesbyggðFjarðarvegi 368015.07.2020Skoða starfsleyfi
NorðurþingKetilsbraut 7 - 964008.11.2023Skoða starfsleyfi
NorðurþingKetilsbraut 7 - 964025.09.2017Skoða starfsleyfi
Nortek ehfEirhöfði 1311030.11.2020Skoða starfsleyfi
Ólafur Gíslason & Co hfSundaborg 710409.04.2024Skoða starfsleyfi
Pétó ehfVesturvegi 4090004.12.2024Skoða starfsleyfi
Rio Tinto á Íslandi hf.Pósthólf 24422202.02.2020Skoða starfsleyfi
Securitas hf.Skeifunni 810821.01.2024Skoða starfsleyfi
Skaftárhreppur - KirkjubæjarklausturKlausturvegi 1088028.01.2018Skoða starfsleyfi
Skipavík verslunNesvegi 2034018.09.2017Skoða starfsleyfi
Slökkvitæki ehfHelluhrauni 1022029.10.2020Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónusta Austurlands ehf.Strandgata 13 a73524.01.2025Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónusta Einars IndriðasonarLækjartún 2251015.02.2018Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónusta Norðurlands ehf.Húnabraut 2854019.02.2018Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónusta Suðurlands ehfÁrvegi 180021.10.2024Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónusta Tómas Sigurðsson ehfStekkjarholti 1135507.01.2018Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónustan ehf.Bakkabraut 1620008.03.2018Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónustan Hvammstanga slfFífusundi 653001.07.2021Skoða starfsleyfi
Slökkvitækjaþjónustan Reykholti - Sveinn BjörnssonVarmaland Reykholtsdal31103.10.2017Skoða starfsleyfi
Sveitarfélagið SkagafjörðurSkagfirðingabraut 1755025.01.2023Skoða starfsleyfi
Tækniþjónusta Austurlands ehf.Lyngási 1270001.06.2019Skoða starfsleyfi
Véla og bifreiðaþjónusta - Kristjáns ehf ÞingeyriHafnarstræti 1447028.02.2018Skoða starfsleyfi
Viking Life-Saving á Ísl ehf.Íshellu 722122.06.2022Skoða starfsleyfi
Öryggismiðstöð AusturlandsHafnarbyggð 169015.01.2017Skoða starfsleyfi
Öryggismiðstöð Norðurlands ehf.Njarðarnesi 1 160305.10.2022Skoða starfsleyfi
ÖryggismiðstöðinAskalind 120105.12.2023Skoða starfsleyfi