Byggingar- og framkvæmdaleyfi MVS á varnar- og öryggissvæðum

Mannvirkjastofnun veitir byggingarleyfi samkvæmt 3. mgr. 9. gr. laga um mannvirki, vegna framkvæmda við eftirtalin mannvirki: 

a. Mannvirki á hafi utan sveitarfélagamarka. Sé mannvirki á hafi eigi fjær ytri mörkum netlaga en eina sjómílu skal leita umsagnar næsta sveitarfélags, eins eða fleiri eftir atvikum, við umfjöllun um byggingarleyfisumsókn.
b. Mannvirki á varnar- og öryggissvæðum, sbr. 62. gr.

Hér fyrir neðan má finna eyðublöð vegna byggingarleyfis umsókna á hafi úti og á varnar- og öryggissvæðum.

4.017 Umsókn um byggingarleyfi, útgáfa 1.0

4.018 Umsókn um skráningu byggingarstjóra, útgáfa 1.0 

4.019 Umsókn um skráningu iðnmeistara, útgáfa 1.0

Til baka