Skoðunarstofur

Skoðunar- eða vottunarstofu með faggildingu er heimilt, að fengnu samþykki Mannvirkjastofnunar, að annast skoðanir á gæðastjórnunarkerfum hönnuða, hönnunarstjóra, byggingarstjóra og iðnmeistara sbr. 5. mgr. 17. gr. laga nr. 160/2010 um mannvirki.

Skoðunar- eða vottunarstofa skal fullnægja kröfum um hlutleysi þriðja aðila, eins og þær eru í reglugerð um starfsemi faggiltra óháðra skoðunarstofa. Faggiltar skoðunar- eða vottunarstofur með samþykki Mannvirkjastofnunar til að framkvæma skoðanir á gæðastjórnunarkerfum skv. 5. mgr.17.gr. laga nr. 160/2010 um mannvirki eru þrjár:

 Skoðunarstofa Heimili Staður Sími Veffang
 Frumherji hf.   Þarabakka 3  109 Reykjavík  570 9340  www.frumherji.is
 BSI á Íslandi  Skipholti 50c  105 Reykjavík  414 4444  www.bsiaislandi.is
    
Til baka