Drög að leiðbeiningum til umsagnar

Hér má finna drög að leiðbeiningum við byggingarreglugerð 112/2012 sem hafa verið send til umsagnar viðkomandi hagsmunaaðila.

Þessar leiðbeiningar eru í vinnslu og því ekki tilbúin til notkunar en allar athugasemdir við þær óskast sendar til Mannvirkjastofnunar. Senda má ábendingu með því að smella á slóðina hér fyrir neðan eða fara á forsíðu heimasíðu stofnunarinnar og senda ábendingu þaðan.

Senda athugasemd vegna leiðbeininga

Frestur til að skila athugasemdum er að minnsta kosti 30 dagar frá því að drögin birtast á heimasíðu Mannvirkjastofnunar.

Listi yfir leiðbeiningar

 
Númer   Nafn Útgáfa  Dags.  Frestur 
 6.084  Bílgeymslur og sérrými í bílgeymslum  0.1   04.03.2019  04.04.2019
 9.5.6  Göngulengd flóttaleiða  0.1  10.04.2019  11.05.2019
 9.5.10  Öruggt svæði fyrir hreyfihamlaða  0.1  04.03.2019  04.04.2019
 9.6.26  Gluggar í útveggjum  0.1  15.12.2017  15.01.2018
Til baka