Fundur með byggingarfulltrúum 2014

Fimmtudagurinn 30.10.14.

Staðsetning  Lions- klúbburinn  Hængur, Skipagata 14, 4 hæð,

13:00     Setning - Jón Guðmundsson fagstjóri bygginga
13:15     Gæðastjórnunarkerfi. Hönnuðir, iðnmeistarar og byggingarstjórar - Árni Jón Sigfússon arkitekt
13:45     Innra öryggisstjórnunarkerfi löggiltra rafverktaka - Jóhann Ólafsson fagstjóri rafmagnsöryggis
14:30     Byggingareftirlit og úrræði byggingarfulltrúa - Ingibjörg Halldórsdóttir lögfræðingur

15:15     Kaffi

15:30     Aðgengismál, seinni hluti! - Harpa C. Ingólfsdóttir, Arnar H. Lárusson og Lilja Sveinsdóttir  ÖBÍ
16:15     Meginreglur og viðmiðunarreglur brunavarna. Hvenær má víkja? - Guðmundur Gunnarsson fagstjóri eldvarna
17:15     Dagskrárlok

Föstudagurinn 31.10.14.

Staðsetning hótel KEA

8:30       Skoðunarhandbækur - Skúli Lýðsson sérfræðingur
9:30       Skoðunarhandbækur - Benedikt Jónsson verkfræðingur
10:00     Kaffi
10:15     Skoðunarhandbækur vinnustofa
11:15     Skoðunarhandbækur niðurstöður vinnustofu
12:00     Hádegisverður
13:00     Rafrænt byggingarleyfi – Staða kerfisgerðar - Guðmundur H. Kjærnested verkefnisstjóri og Arnar Hannesson Hugvit
15:00     Kaffi
15:30     Almennar umræður
17:00     Fundi slitið

Fundarstjóri: Jón Guðmundsson

  

 

Til baka