Fundur með byggingarfulltrúum 2015

Fimmtudagur 29.10.15

Staðsetning: Engjateig 9, Reykjavík.

13:00     Setning
13:15     Greinargerðir hönnuða, burðarþol.- Yfirferð hönnunargagna fyrir burð í Noregi. Gylfi Magnússon verkfræðingur VSO
14:00     Eðlisfræði bygginga og hvernig myglugró nýta sér vankunnáttu á eðlisfræði til að vaxa og dafna. Jón Guðmundsson, fagstjóri MVSRíkharður Kristjánsson , Byggingarverkfræðingur Phd.  EflaSylgja Dögg Sigurjónsdóttir, fagstjóri, Hús og heilsa/Efla
15:00     Kaffi
15:15     Aðgengi í daglegu lífi. Aldís Magnea Norðfjörð arkitekt MVS, Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri ÖBÍ, Grétar Pétur Geirsson, formaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengi og formaður Sjálfsbjargar, Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ og formaður Blindrafélagsins, Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi og handhafi hvatningarverðlauna ÖBÍ 2012
16:15     Byggingargátt - Staða. Skúli Lýðsson,  sérfræðingur MVS, Guðmundur Kjærnested, verkefnisstjóri og Dagný Lára Guðmundsdóttir Hugviti
17:00     Dagskrárlok

Föstudagur 30.10.15

9:00       Skoðunarhandbækur - Stutt kynning og fyrirkomulag vinnustofu kynnt. Skúli Lýðsson sérfræðingur MVS
9:30       Skoðunarhandbækur - Vinnustofur - Kaffi
                Hópur 1. Aðaluppdrættir, Aldís
                Hópur 2. Séruppdrættir, Árni, Valdimar
                Hópur 3. Áfangaúttektir, Skúli
                Hópur 4.  Öryggis-og lokaúttektir. Benedikt
12:30     Hádegisverður
14:00     Niðurstöður vinnustofu 1 og 2
15:00     Niðurstöður vinnustofu 3 og 4
16:00     Almennar umræður
17:00     Fundi slitið

Fundarstjóri: Jón Guðmundsson

Til baka