Fundur með byggingarfulltrúum 2017

Fundur Mannvirkjastofnunar og byggingarfulltrúa
í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, Reykjavík
26 - 27. október 2017.
Fimmtudagurinn 26.10.17
13:00 – 13:15 Setning, Björn Karlsson forstjóri Mannvirkjastofnunar.
13:15 – 14:15 Innflutt byggingarvara, byggingarhlutar og hús, Benedikt Jónsson,
Inga Þórey Óskarsdóttir frá MVS.
14:15 – 14:45 Stöðuleyfi – leiðbeiningar, Ingibjörg Halldórsdóttir Land lögmenn.
14:45 – 15:15 Lagaleg ábyrgð á göllum af völdum myglu, Ingibjörg Halldórsdóttir Land lögmenn.
15:15 – 15:30 Kaffi.
15:30 – 16:00 Hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Ólafur Wallevik Forstöðumaður
Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins.
16:00 – 16:30 Brunaeiginleikar byggingarvöru hlutverk MVS, Guðmundur Gunnarsson
frá MVS.
16:30 – 17:15 Sjónarmið byggingarfulltrúa og umræða (pallborð: Benedikt Jónsson,
Guðmundur Gunnarson og Ólafur Wallevik).
17:15 Dagskrárlok.
Föstudagurinn 27.10.17
09:00 – 10:30 Byggingargátt, Guðmundur Kjærnested frá Rekstrarfélagi stjórnarráðsins,
Arnar Hannesson frá Hugviti, Ólafur K Ragnarsson frá SHS og Skúli Lýðsson frá MVS.
10:30 – 10:45 Kaffi.
10:45 – 11:15 Byggingargátt frh.
11:15 – 12:00 Innleiðing á rafrænni stjórnsýslu byggingarfulltrúa í Vanta Finnlandi, Pekka Virkimäki byggingarfulltrúi í Vanta.
12:00 – 13:00 Hádegisverður í boði MVS.
13:00 – 13:45 Leiðbeinandi hlutverk MVS, Ásta Sóley Sigurðardóttir frá MVS.
13:45 – 15:00 Umræður.
15:00 Fundi slitið.
Fundarstjóri: Jón Guðmundsson fagstjóri bygginga hjá MVS.

Til baka