Rafræn byggingargátt

Rafræn byggingargátt geymir gagnasafn Mannvirkjastofnunar um mannvirki. Meðal þeirra gagna sem eru geymd þar eru skoðunarhandbækur, skoðunarlistar og skoðunarskýrslur úttekta á mannvirkjum.

Sveitarfélög ásamt fleiri aðilum færa gögn um mannvirki í gáttina en þau geta valið um tvær aðferð við að tengjast henni. Hægt er að skila gögnum í vefkerfum Mannvirkjastofnunar eða með því að tengjast vefþjónustulagi stofnunarinnar. Handbókin hér fyrir neðan lýsir seinni aðferðinni, tengingu við vefþjónustulagið, og er ætluð tæknimönnum sveitarfélaga og öðrum aðilum sem sjá um hugbúnaðarþjónustu sveitarfélaga.

 Handbók Útgáfa  Dagsetning
 4.028 Handbók fyrir sveitarfélög vegna tenginga við byggingargátt  1.2

 24.08.2018

 4.029 Handbók fyrir ytri aðila vegna tenginga skoðunarkerfis við byggingargátt  1.3

 15.11.2018

    
Til baka