Skoðunarhandbækur

Samkvæmt lögum um mannvirki skal eftirliti með mannvirkjum hagað í samræmi við ákvæði skoðunarhandbóka sem Mannvirkjastofnun gefur út. Í skoðunarhandbókum eru meðal annars ákvæði um úttektir, eftirlitsaðferðir, skoðunaráætlanir og önnur eftirlitsstörf. Útgefandi byggingarleyfis annast úttektir í samræmi við ákvæði skoðunarhandbóka en komi upp ágreiningur um tæknileg atriði við túlkun skoðunarhandbókar skal leita álits Mannvirkjastofnunar.

Mannvirkjastofnun hefur gefið út drög að skoðunarhandbókum sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan. Þau eru byggð á byggingarreglugerð nr. 112/2012 með breytingum 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016. 

Drög að skoðunarhandbókum

 Skoðunarhandbók Útgáfa  Dagsetning Staða
 4.030 Yfirferð hönnunargagna   0.4  04.05.2016  Drög
 4.032 Áfangaúttektir  0.4  04.05.2016  Drög
 4.034 Öryggisúttekt    0.4  04.05.2016  Drög
 4.036 Lokaúttekt  0.4  04.05.2016  Drög
    
Til baka