Skoðunarlistar og stoðrit

Samkvæmt lögum um mannvirki skal eftirliti með mannvirkjum hagað í samræmi við eftirfarandi:

  • Ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012 viðauka II: Skoðunarhandbók um yfirferð hönnunargagna og framkvæmd áfanga-, öryggis- og lokaúttektar.

  • Skoðunarlista Mannvirkjastofnunar sem má nálgast hér fyrir neðan. Þeir eru byggðir á byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum.

Skoðun takmarkast við þau atriði sem fram koma í skoðunarlista Mannvirkjastofnunar.

 Skoðunarlisti Útgáfa  Dagsetning
4.030 Yfirferð hönnunargagna  1.7  17.05.2019
4.032 Áfangaúttektir  1.5  17.05.2019
4.034 Öryggisúttekt  1.4  17.05.2019
4.036 Lokaúttekt  1.4  17.05.2019
4.038 Stöðuskoðun  1.1  13.05.2019
    

Hér fyrir neðan eru stoðrit við skoðunarlista skoðunarhandbókar byggingarreglugerðar nr. 112/2012.

 Stoðrit Útgáfa  Dagsetning
4.031 Yfirferð hönnunargagna  1.7  17.05.2019
4.033 Áfangaúttektir  1.5  17.05.2019
4.035 Öryggisúttekt  1.4  17.05.2019
4.037 Lokaúttekt  1.4  17.05.2019
4.039 Stöðuskoðun  1.1  13.05.2019
Til baka