Nánari lýsing:

Ítarlegar kröfur um skilti koma fram í byggingarreglugerð

Svar:

Skilti sem eru yfir 1,5 m2 að flatarmáli eru byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 m2 að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu, sbr. 2.5.2. gr. byggingarreglugerðar.