Nánari lýsing:

Upplýsingar um byggingarstjóra koma fram í byggingarreglugerð

Svar:

Fyrirtæki geta borið ábyrgð sem byggingarstjórar ef hjá þeim starfar einstaklingur sem hefur starfsleyfi sem byggingarstjóri. Þá er það einstaklingurinn sem annast þau störf sem byggingarstjóra eru falin í lögum og reglugerðum en fyrirtækið ber ábyrgðina. Einungis einstaklingar geta fengið útgefin starfsleyfi byggingarstjóra. Nánari upplýsingar um byggingastjóra eru á vef Mannvirkjastofnunar.