Nánari lýsing:

Í lögum um mannvirki kemur fram hverjir þurfa að koma sér upp gæðakerfi fyrir 1. janúar 2015.

Svar:

Þeir aðilar sem þurfa að koma sér upp gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 2015 eru:

Hönnuðir og hönnunarstjórar
Byggingarstjórar
Iðnmeistarar

Að auki þurfa allir byggingarfulltrúar á landinu og Mannvirkjastofnun að koma sér upp gæðastjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 2015.