Öryggisstjórnun rafverktaka

Löggiltum rafverktaka ber að koma sér upp skilgreindu öryggisstjórnunarkerfi samanber VLR 3.010 Öryggisstjórnun rafverktaka, þannig að tryggt sé að öll hans starfsemi sé samkvæmt reglum.

Rafverktaki fylgi reglugerð um raforkuvirki, fyrirmælum Mannvirkjastofnunar og öðrum gildandi lögum og reglum, eftir því sem við á, í störfum sínum.

Til baka