Tilkynningar á rafrænu formi

Löggiltum rafverktökum býðst nú að skila skýrslu um neysluveitu á rafrænan hátt til Mannvirkjastofnunar. Rafverktaki þarf fyrst að skrá sig í miðlægri rafmagnsöryggisgátt áður en hann getur hafið sendingu. Í gáttinni varðveitast afrit af öllum skýrslum og þangað sendir Mannvirkjastofnun einnig svör við tilkynningum.

Rafverktaki þarf að vera skráður inn á miðlægu rafmangsöryggisgáttina á eigin kennitölu, ekki kennitölu fyrirtækis.

Fara í miðlæga rafmagnsöryggisgátt.

Til baka