Gilda einhverjar kröfur um hvar tengja má varaafl við neysluveitu?

Svar:

Mannvirkjastofnun gerir ekki athugasemd við það hvar varaafl er tengt við neysluveitu, svo fremi að gengið sé frá þeirri tengingu reglum samkvæmt. Nánari leiðbeiningar er að finna í VL 4.