Ábyrgðarmaður

Hvaða upplýsingar á rafveita að skrá um ábyrgðarmann?

Nánari upplýsingar:

Ein skýring við athugasemd fyrir gátorðið „Ábyrgðarmaður“ hljóðar svo:

„Lítilsháttar gallar á færslu upplýsinga varðandi ábyrgðarmann/fulltrúa“.

 

Hverjar eru þessar upplýsingar varðandi ábyrgðarmanninn?

Svar:

Bent skal á eftirfarandi gögn:

- staðfestingu Mannvirkjastofnunar á ábyrgðartilkynningu,

- gögn um hæfi (prófskírteini, staðfesting starfsreynslu),

- gögn um skilgreiningu ábyrgðar, (ábyrgðarmanns og fulltrúa)