Hvar byrjar neysluveita?

Svar:

Eftirfarandi skilgreiningu á neysluveitu er að finna í rur: „Raflögn og rafbúnaður innan við stofnkassa (eða búnað, sem gegnir hlutverki stofnkassa)“. Neysluveita byrjar því innan við afhendingarstað rafmagns (endi heimtaugarstrengs).