Fyrirmæli til rafveitna

Hversu ítarlega þarf að tilgreina í öryggisstjórnunarkerfum rafveitna/iðjuvera hvaða reglum og fyrirmælum þarf að viðhalda?

Svar:

Í öryggisstjórnunarkerfi ber að lágmarki að tiltaka hvaða flokkum fyrirmæla skuli fylgst með og viðhaldið, t.d. reglugerð um raforkuvirki, orðsendingum, skoðunarreglum, verklagsreglum og verklýsingum