Yfirlit orkumerkinga

Í tilskipun 2010/30/ESB frá 19. maí 2010 er fjallað um merkingar og staðlaðar vörulýsingar á orkutengdum vörum er greina frá notkun þeirra og öðrum aðföngum. Í settum reglugerðum sem heyra undir tilskipunina um orkumerkingar skilgreina útlit orkumerkinga og grunn til útreikninga fyrir orkuflokk tilgreindar vöru.

Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um þær orkumerkingar sem eru í gildi.

 

Bakaraofnar

Gufugleypar

Hitarar

Hjólbarðar

Katlar

Kæli- eða frystiskápar sem notaðir eru í atvinnuskyni

Kælitæki til heimilisnota

Loftræstieiningar fyrir íbúðarhúsnæði

Loftræstisamstæður og viftur

Perur og lampar

Ryksugur

Rýmishitarar

Sjónvörp

Uppþvottavélar til heimilisnota

Varmadælur

Þurrkarar til heimilisnota

Þvottavélar til heimilisnota

Þvottavélar og þurrkarar (sambyggðar)

 

Til baka