Yfirlit yfir vörur sem heyra undir tilskipanir um visthönnun og/eða orkumerkingar

 Í töflunni hér að neðan er hægt að sjá hvaða vörur falla undir tilskipanir um visthönnun, orkumerkingar og viðeigandi reglugerðir.

 

 

Vöruflokkar
Nánari lýsing  Visthönnun Orkumerkingar  Orkumerkingar vara á netinu 
Aðgangskassar
Einfaldir aðgangskassar (set up boxes) (ESB) nr. 107/2009     
     Ytri aflgjafar með tilliti til aflþarfar þeirra í lausagangi og meðalnýtni við álag     (ESB) nr. 278/2009    
Aflspennar Litlir, meðalstórir og stórir aflspennar (ESB) nr. 548/2014    
Bakaraofnar, helluborð og gufugleypar til heimilisnota   (ESB) nr. 66/2014  (ESB) nr. 65/2014  
Hitarar
Hitarar fyrir rými, sambyggðir hitarar, pökkum með hitara fyrir rými, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku og pökkum með sambyggðum hitara, hitastýringu og búnaði sem nýtir sólarorku.    (ESB) nr. 811/2013 (ESB) nr. 518/2014
Hringrásadælur Sjálfstæðar hringrásadælur án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur 

(ESB) nr. 622/2012

(ESB) nr. 641/2009

   
Katlar Katlar fyrir eldsneyti í föstu formi
(ESB) nr. 2015/1189  (ESB) nr 2015/1187  
Kæli- eða frystiskápar, blástursfrystiskápar, þjöppunarsamstæður  Kæli- eða frystiskápar, sem notaðir eru í atvinnuskyni, blásturskæliskápar og blástursfrystiskápar, þjöppunarsamstæður með eimsvala og vökvakæla fyrir vinnslukerfi (ESB) nr. 2015/1095 (ESB) nr. 2015/1094   
Kælitæki til heimilisnota    (ESB) nr. 643/2009
(ESB) nr. 1060/2010 (ESB) nr. 518/2014
Loftræstieiningar   (ESB) nr. 1253/2014  (ESB) nr. 1254/2014  
Loftræstisamstæður og viftur   (ESB) nr. 206/2012  (ESB) nr. 626/2011 (ESB) nr. 518/2014 
Perur  Flúrperur án innbyggðra straumfesta, háþrýstar úthleðsluperur og varðandi straumfestur og lampa fyrir slíkar ljósaperur    

(ESB) nr. 245/2009

(ESB) nr. 347/2010

(ESB) nr. 2015/1428

(ESB) nr. 874/2012 (ESB) nr. 518/2014
Perur Stefnuvirkar ljósaperur, ljósdíóðuperur og tengdur búnaður 

(ESB) nr. 1194/2012

(ESB) nr. 2015/1428

(ESB) nr. 874/2012 (ESB) nr. 518/2014
Perur Óstefnuvirkar ljósaperur til heimilisnota 

(ESB) nr. 244/2009

(ESB) nr. 859/2009

(ESB) nr. 2015/1428 

(ESB) nr. 874/2012 (ESB) nr. 518/2014
Raf- og rafeindatæki  Raf- og rafeindatæki til heimilis- og skrifstofunota með tilliti til aflþarfar þeirra í reiðuham eða þegar slökkt er á þeim

(ESB) nr. 1275/2008

(ESB) nr. 801/2013


 
Rafmagnshreyflar  

(ESB) nr. 640/2009

(ESB) nr. 4/2014


 
Ryksugur    (ESB) nr. 666/2013 (ESB) nr. 665/2013 (ESB) nr. 518/2014 
Rýmishitarar  Staðbundnir rýmishitarar (ESB) nr. 2015/1188  (ESB) nr. 2015/1186   
Rýmishitarar  Staðbundnir rýmishitarar sem nota eldsneyti í föstu formi     (ESB) nr. 2015/1185  (ESB) nr. 2015/1186  
Sjónvörp    (ESB) nr. 642/2009 (ESB) nr. 1062/2010  (ESB) nr. 518/2014
Skrifstofubúnaður      (ESB) nr. 106/2008  
Tölvur og netþjónar 
(ESB) nr. 617/2013    
Uppþvottavélar til heimilisnota    (ESB) nr. 1016/2010  (ESB) nr. 1059/2010 (ESB) nr. 518/2014
Vatnsdælur    (ESB) nr. 547/2012    
Vatnshitarar og geymslutankar Vatnshitarar og geymslutankar fyrir heitt vatn og pakka með vatnshitara og búnaður sem nýtir sólarorku    (ESB) nr. 812/2013 (ESB) nr. 518/2014
Viftur  Viftur sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafl á bilinu 125 W og 500 W  (ESB) nr. 327/2011     
Þurrkarar til heimilisnota    (ESB) nr. 932/2012  (ESB) nr. 392/2012 (ESB) nr. 518/2014
Þvottavélar til heimilisnota   (ESB) nr. 2015/2010 (ESB) nr. 1061/2010  (ESB) nr. 518/2014
Þvottavélar og þurrkarar  Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun sambyggðra þvottavéla og þurrkara til heimilisnota    (ESB) nr. 96/60  
Hjólbarðar Flokkun á veggripi hjólbarða á blautum vegi, mælingu á snúningsmótstöðu og sannprófunaraðferðina   (ESB) nr. 1235/2011  
Hjólbarðar
Merking hjólbarða að því er varðar eldsneytisnýtingu og aðrar nauðsynlegar kennistærðir      

(ESB) nr. 1222/2009

(ESB) nr. 228/2011

 
Til baka