Nánar um atburð

25.08.2017 14:01

Verklegt námskeið og próf fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn vegna námskeiðs 1, 2 fyrri hluti og 2 seinni hluti

Verkleg kennsla og próf fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn sem lokið hafa fjarnámi í námskeiðum 1., 2 fyrri hluta og 2 seinni hluta, fyrir þá sem hafa aflað sér nægrar verklegara kunnáttu á æfingum hjá slökkviliðum sem slökkviliðsstjóri staðfestir á þar til gerðu eyðublaði til þess að fá próftökurétt. Prófið tekur einn dag.


Til baka