Nánar um atburð

03.10.2017 07:16

Námskeið fyrir þjónustuaðila brunavarna

Haldið verður námskeið fyrir þjónustuaðila brunavarna haustið 2017. Lágmarksfjöldi á námskeiði er 8 manns og hámarksfjöldi 16 manns. Náist ekki lágmarksfjöldi á námskeið fellur það niður.

Athugið að skráning á námskeið þarf að berast Brunamálaskólanum ( petur@mvs.is ) að minnsta kosti 10 dögum áður en það hefst.


Til baka