06.01 2011

Námskeið um skipulagsmál

Mannvirkjastofnun vill vekja athygli á námskeiði um skipulagsmál fyrir kjörna fulltrúa í sveitarfélögum og skipulagsnefndum. Námskeiðið er haldið á vegum Skipulagsstofnunar og verður haldið þann 20. janúar í Reykjavík. Nánar má sjá um námskeiðið á vef Skipulagsstofnunar í tenglinum hér að neðan.

Skoða frétt á vef Skipulagsstofnunar um námskeið um skipulagsmál