06.01 2011

Nýtt leiðbeiningablað um slökkvifroðu og slökkvistarf

Mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningablað um slökkvifroðu og slökkvistarf með froðu. Leiðbeiningablaðið er að finna undir Gagnasafn/Leiðbeiningar/Slökkviliðasvið. Einnig er hægt að nálgast það með því að skoða tengilinn hér að neðan.

Skoða leiðbeiningar um slökkvifroðu og slökkvistarf með froðu.