03.03 2011

Kynningarfundir á nýjum skipulags- og byggingarlögum

Mannvirkjastofnun vill vekja athygli á kynningarfundum sem haldnir eru um þessar mundir á nýjum skipulags- og mannvirkjalögum. Hægt er að skoða dagskrá fundanna á heimasíðu Skipulagsstofnunar.