08.03 2011

Gagnleg námskeið Endurmenntunarstofnunar

Mannvirkjastofnun vill vekja athygli á námskeiði sem Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands mun halda þann 23. mars sem mun fjalla um ný skipulagslög og lög um mannvirki. Nánari upplýsingar er hægt að sjá með því að fara á slóðina hér að neðan.

Skoða nánari lýsingu á námskeiði um ný skipulagslög og lög um mannvirki