31.03 2011

Gjaldskrá Mannvirkjastofnunar

Samkvæmt 52. gr. laga nr. 160/2010 um mannvirki skal ráðherra setja Mannvirkjastofnun gjaldskrá fyrir veitta þjónustu og verkefni sem stofnuninni er falið að annast eða taka að sér. Gjaldskráin hefur nú verið gefin út og er að finna undir slóðinni Gagnasafn/Lög og reglugerðir. Einnig má sjá hana í slóðinni hér að neðan.

 Skoða gjaldskrá Mannvirkjastofnunar