31.03 2011

Námskeið fellur niður

Námskeiðið Eldvarnaeftirlitsmaður I sem átti að hefjast þann 31. mars fellur niður. Það verður haldið síðar á árinu þegar líður að hausti.