04.04 2011

Námskeið um ábyrgð byggingarstjóra

Mannvirkjastofnun vekur athygli á að námskeið fyrir verðandi byggingarstjóra verður haldið hjá Iðunni að Skúlatúni 2 þann 16. apríl n.k. kl. 9:00 - 16:00. Skráning og nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Iðunnar, www.idan.is eða hafa samband í síma 590 6400. Einnig má finna nánari upplýsingar í viðhenginu hér að neðan um námskeiðið.

 Skoða upplýsingar um námskeið fyrir byggingarstjóra