03.08 2011

Nýtt námsefni Brunamálaskólans

Mannvirkjastofnun hefur gefið út bækling um fjarnám fyrir Brunamálaskólann þar sem fjallað er um verklega kennslu og æfingar henni tengdri. Þar er að finna 12 mismunandi æfingar sem slökkviliðsmenn geta tekið þátt í. Bæklinginn má finna á slóðinni hér að neðan en einnig má sjá hann á vef Mannvirkjastofnunar.

Skoða bækling um fjarnám Brunamálaskólans vegna verklegrar kennslu