16.08 2011

Frestur liðinn til að gera athugasemdir við nýja byggingarreglugerð

Frestur til að skila athugasemdum við nýja byggingarreglugerð rann út þann 15. ágúst síðastliðinn. Margar gagnlegar athugasemdir bárust og hefur úrvinnsla þeirra þegar verið hafin. Mun þeirri vinnu verða hraðað eins og unnt er.