15.09 2011

Fjarnám haustið 2011

Fjarnám fyrir haustið 2011 er að fara að hefjast.

Brunamálaskólinn mun kenna bóklega hluta námskeiða 1, 2 fyrri hluta og 2 seinni hluta fyrir hlutastarfandi slökkviliðsmenn í fjarnámi haustið 2011 og hefur verið opnað fyrir skráningu í námskeiðin.

Slökkviliðsstjórar eru beðnir um að skrá nemendur í námið með því að senda neðangreindar upplýsingar á Gretti Sigurjónsson, veffangið grettir (hjá) hi.is, með afriti á bernhard (hjá) mvs.is. Grettir veitir einnig aðstoð varðandi tölvumál til notenda.

Nafn slökkviliðs og þess sem sendir inn skráninguna.

Nöfn, kennitölur og netföng nemenda