30.09 2011

Ársskýrsla Brunamálastofnunar 2010 komin út

Ársskýrsla Brunamálastofunar fyrir árið 2010 er komin út. Þetta er síðasta ársskýrslan þar sem Brunamálastofnun var lögð niður um áramótin 2010/2011. Í þessari skýrslu er fjallað um starfsemi Brunamálastofnunar síðustu 40 ár. Farið yfir tjón og slys af völdum elds og rafmagns. Fjallað er um fræðslumál auk starfsemi Byggingasviðs, Slökkviliðasviðs, Rafmagnsöryggissviðs og Brunamálaskólans.

Hægt er að skoða skýrsluna með því að fara á neðangreinda slóð:

Skoða ársskýrslu Brunamálastofnunar 2010