24.11 2011

Nýjar reglugerðir um þjónustuaðila brunavarna og slökkvitæki

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út 2 nýjar reglugerðir. Sú fyrri er um þjónustuaðila brunavarna og er númer 1067/2011. Sú seinni er um slökkvitæki og er númer 1068/2011. Hægt er að nálgast þær með því að fara í gegnum slóðirnar hér að neðan.

Skoða reglugerð númer 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna

Skoða reglugerð númer 1068/2011 um slökkvitæki