27.12 2011

Förum varlega með skotelda og brennur um áramótin

Mannvirkjastofnun vill koma eftirfarandi atriðum á framfæri varðandi skotelda og áramótabrennur núna þegar áramótin nálgast.

Fyrir söluaðila skotelda hefur verið gefið út leiðbeiningarblað 108.1.BR3 þar sem farið er yfir þær viðmiðunarreglur sem gilda fyrir sölustaði. Hægt er að nálgast það með því að á fara á slóðina hér að neðan.

Skoða leiðbeiningarblað 108.1.BR3 um sölustaði

Einnig má finna á heimasíðu Mannvirkjastofnunar leiðbeiningar um flugelda sem má finna í slóðinni hér að neðan.

Skoða leiðbeiningar um flugelda

Að lokum má benda á leiðbeiningar um bálkesti og brennur varðandi vinnutilhögun og leyfisveitingar hér í slóðinni að neðan.

Skoða leiðbeiningar um bálkesti og brennur