13.03 2012

Byggingarreglugerð með efnisyfirliti og atriðisorðaskrá

Búið er að setja á heimasíðu Mannvirkjastofnunar Byggingarreglugerð nr. 112/2012 sem er með efnisyfirliti og atriðisorðaskrá á pdf-formi og má skoða hér að neðan. Vakin er athygli á að ef mismunur er á milli þessarar útgáfu og þeirrar sem finna má á heimasíðu Stjórnartíðinda, www.stjornartidindi.is, að þá gildir útgáfan sem finna má á heimasíðu Stjórnartíðinda.

Skoða Byggingarreglugerð nr. 112/2012 með efnisyfirliti og atriðisorðaskrá