27.03 2012

Sérprentun af nýrri byggingarreglugerð hefur verið gefin út

Sérprentun af nýrri byggingarreglugerð er til sölu á skrifstofu Mannvirkjastofnunar. Hún er með gormakjöl og því þægileg til notkunar og inniheldur bæði efnisyfirlit og atriðisorðaskrá. Hún kostar 1.500 kr.