21.05 2012

Umsóknir um starfsleyfi þjónustuaðila brunavarna

Á heimasíðu Mannvirkjastofnunar hafa verið sett inn umsóknareyðublöð fyrir starfsleyfi þjónustuaðila brunavarna en skv. reglugerð nr. 1067/2011 skal Mannvirkjastofnun gefa út starfsleyfi vegna þeirra. Eyðublöðin má finna á eftirfarandi slóð:

Skoða umsóknareyðublöð vegna starfsleyfa