19.09 2012

Ársskýrsla Mannvirkjastofnunar 2011 er komin út

Ársskýrsla Mannvirkjastofnunar fyrir árið 2011 hefur verið gefin út. Í þessari ársskýrslu fyrir fyrsta starfsár stofnunarinnar er farið yfir það sem var efst á baugi í starfssemi hennar á árinu. Má þar nefna t.d. ný lög um mannvirki og nýja byggingarreglugerð. Hægt er að skoða ársskýrsluna með því að fara á eftirfarandi slóð:

Skoða ársskýrslu Mannvirkjastofnunar 2011